ógleymanlegar ævintýraferðir
Sérsniðnar ferðir
Viltu sérsniðna ævintýraferð fyrir vinahópinn? Sendu okkur skilaboð og við setjum upp draumaferðina saman
Afhverju Two Wheels Travel?
Allar ferðir Two Wheels Travel er unnar í samvinnu með innlendum fagaðilum með því að leiðarljósi að búa til magnaða og í senn ógleymanlega upplifun. Hafðu samband og sjáðu hvað við höfum upp á að bjóða
- Litlir persónulegir hópar
- Allar ferðir skipulagðar í samvinnu með heimamönnum
- Yfir þriggja ára reynsla
Allt innifalið
Einn af kostum þess að bóka ferð með Two Wheels Travel er að allt er innifalið. Eina sem þú þarft að gera er að njóta og upplifa.
- Flug til og frá Íslandi
- Fullt fæði samkvæmt dagskrá
- Íslenskur farastjóri
- Mótorhjól / Reiðhjól